Fréttir

Fundur fyrir Foreldra barna í Gull-hóp

Sund | 09.01.2010 Sæl öll

Mánudaginn 11. janúar kl 1930 verður fundur fyrir foreldra barna í Gull-hóp.
Við ætlum að fara yfir málin varðandi þrekæfingarnar og taka ákvarðanir um hvernig við munum hátta þeim.
Einnig ætlum við að spjalla saman um mótið um komandi helgi (Reykjavík International) þ.e.a.s. ferðatilhögun o.fl.

Vonumst til að sjá alla foreldra

Kveðja
Stjórn Vestra. Deila