Fréttir

Gleðilegt ár

Sund | 03.01.2011 Gleðilegt ár kæru Vestrapúkar og takk fyrir það gamla.

Nú fara sundæfingar að hefjast að nýju og eru þær reyndar nú þegar hafnar hjá Gull hóp.

Þar sem sundlaugin verður lokuð til kl 16 bæði þriðjudag og miðvikudag munu æfingar hjá öðrum en Gulli og Bláum hefjast skv. stundaskrá á fimmtudaginn næstkomandi.

Stundaskráin hefur tekið örlitlum breytingum og er um að ræða morgunæfingar og laugardagsæfingar hjá Gulli.
Ný stundaskrá hefur verið sett inn á vefinn undir liðnum starfið.

Kv
Stjórn og þjálfarar Vestra Deila