Fréttir

ÍM-50m

Sund | 20.03.2010 Vel gekk í morgun og synda Anna María og Herdís í úrslitum í dag en þær áttu stórgóð sund og bættu tíma sína báðar.
Anna keppir til úrslita í 50m bringu (5. sæti á 37:10) og Herdís í 50m baksundi (7. sæti 34:28). Fylgist endilega með úrslitum inná www.sundsamband.is og þar er linkur inná ÍM-50m.  Deila