Fréttir

ÍRB mót

Sund | 02.05.2011

Sæl öll

Nú styttist í ÍRB mótið sem verður haldið í Keflavík 13.-15. maí.

Mótið er fyrir 10 ára og eldri.

Þeir sem ætla að fara þurfa að skrá sig í síðasta lagi miðvikudag 4. Maí fyrir kl. 19., hjá þjálfara sínum eða Guðbjörgu.

Guðbjörg sími  8457246, netfang guddreng@simnet.is

Hér er linkur það sem hægt era ð sjá allar upplýsingar um mótið, . www.keflavik.is/sund og www.umfn.is/sund.

Á fararstjóralistanum okkar fyrir þetta mót eru þau:

Guðbjörg Gísladóttir                      

Sigga Sigþórsdóttir                          

Ragna Ágústsdóttir                         

Hrafn Snorrason                              

Arna Lára Jónsdóttir       

Ég vil biðja þá að staðfesta sig að þau geti farið, ég geri ráð fyrir að þurfi 2-3 farastjóra fer eftir hópastærð.

Kv.

Stjórn Vestra    

Deila