Fréttir

ÍRB mót

Sund | 13.05.2011 Sæl öll
Þá eru Vestrapúkarnir okkar komnir til Keflavíkur, ferðin gekk vel og voru þau komin vel fyrir kvöldmat.
Á morgun byrjar fjörið og hefst keppni kl.8:30, hægt er að sjá bein úrslit á keflavik.is/sund.
Við óskum þeim góðs gengis á morgun.
kv. Stjórn Vestra Deila