Fréttir

Írb mótið 15-17 mai n.k

Sund | 28.04.2009 Nú er komið að ÍRB mótinu sem haldið er helgina 15-17 maí. Öll börn sem eru fædd 2000 og fyrr eiga kost á að fara. Farið verður með rútu og lagt verður af stað snemma á föstudaginn og komið heim á Sunnudagsnótt. Kostnaðurinn er ekki alveg komin á hreint þar sem ekki er vitað um fjöldann, en kostnaðurinn verður eitthvað í kringum 11.500 kr. Þátttöku þarf að tilkynna með sms til Benna í síma 690-2303 fyrir 2. maí. Nánari fréttir koma svo þegar líður að mótinu. Deila