Fréttir

Jólamót og litlu Jól

Sund | 15.12.2010 Föstudaginn 17. des verður jólamót Vestra í sundhöllinni.
Upphitun hefst kl 1530 og mótið sjálft verður á milli kl 16-18.

Að loknu sundmóti höldum við upp á sundhallarloft og borðum köku, smákökur og heitt kakó með rjóma.

Allir eru beðnir um að koma með smákökur eða kökur á sameiginlegt jólaborð.

Hlökkum til að sjá sem flesta í jólaskapi :o)

Kv
Þjálfarar og stjórn Vestra Deila