Fréttir

KR-framhald

Sund | 14.02.2010 Dagurinn í gær gekk vel fyrir sig, of voru flestallir að bæta sig í sínum sundum.

Þrír keppendur frá Vestra voru í Super-Challenge (50m flug) það voru þær Elena Dís, Karlotta og Ágústa og stóðu þær sig allar með stakri prýði.
Dagskráin í gærkvöldi var skemmtileg og var m.a. töframaður sem sýndi getu sína, skemmtunin stóð til kl 22 og voru það þreyttir og sælir krakkar sem lögðust á koddann í gærkvöldi.


Deila