Fréttir

KR-mót

Sund | 11.02.2009

Kr mót  

Við gistum í Laugarlækjaskóla sem er 100 m frá lauginni.

Þátttakendur þurfa að hafa með sér dýnu eða vindsæng til að sofa á og svefnpoka eða sæng og kodda. Allur matur verður borinn fram í Laugalækjaskóla. Sólarhringsvakt verður í skólanum. Allur farangur keppenda verður á þeirra ábygð á meðan á mótinu stendur.
Munum að hafa með Vestrafatnað, sjá frétt hér að framan um boli, og svo bara aukafatnað, sundföt, handklæði snyrtidót og bakkaföt.
Mæting á flugvöll kl. 14:00 föstudag og síðan koma 13 ára og eldri heim með seinni vél á sunnudag, og 12 ára og yngri heim á mánudagsmorgun.
Farstjórar verða Víðir, Þuríður og Magga H.

Deila