Fréttir

KR-mót

Sund | 02.02.2011
Sæl Öll

Nú fer að líða að KR-móti, en það verður 11-13 feb.
Mótið er ætlað fyrir alla 10 ára og eldri.

Þann 5. feb er lokaskráningadagur á mótið.
Þannig eru þeir sem ætla sér að fara með beðnir um
að láta vita fyrir þann tíma hjá Þuríði,
eftir það er ekki tekið við skráningum.

Víðir fer sem fararstjóri en óskað er eftir fleiri fararstjórum.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að láta Þuríði vita

Síminn hjá Þuríði er 894-4211 og netfang turidurkatrin@hotmail.com

Ég sendi með link þar sem allar uppl. eru um mótið sjálft.
Vestri hefur farið á þetta mót undanfarin ár og hefur það
fallið vel í kramið hjá krökkunum, enda afar skemmtileg
stemning sem myndast á þessu móti.

http://www.kr.is/sund/gullmot_kr/

KV
Stjórn Vestra
Deila