Fréttir

Kökulína

Sund | 02.03.2010

Í vikunni munu krakkarnir í gulli, bláum og c-liði fá afhenta kökulínu.
Þau fá götulista þar sem að þau eiga að selja línur og þurfa þau að vera búin að ganga í húsin fyrir sunnudaginn.
Foreldrar eru svo beðnir um að baka köku og afhenda á sunnudaginn þegar við drögum línurnar út, einnig væri mjög gott ef foreldrar gætu aðstoðað okkur við að keyra út kökunum um leið.

Með von um góða þátttöku :o)

Deila