Fréttir

Kökulína

Sund | 26.05.2011 Sæl öll
Þá er komið að síðustu kökulínu vetrarins.
Við biðjum krakkana að sækja sér bók til að ganga í hús með og selja, bækurnar verða í afgreiðslu sundhallarinnar  frá og með föstudeginum 27.05.
Þeir krakkar sem eiga merktar bækur fá sendann tölvupóst.
Síðan biðjum við foreldra að baka köku og skila á sundhallarloft fimmtudaginn 2.06. kl.12:45, koma líka með seldar línur niðurklipptar + bækur og peninga.
Línan kostar eins og áður 500kr.

Ef eitthvað er óljóst hafið samband.
kv.
Guðbjörg 8457246 begin_of_the_skype_highlighting            8457246      end_of_the_skype_highlighting Deila