Fréttir

Kökulína og kökubasar

Sund | 05.02.2009

 

Vill bara minna á kökulínuna sem er í gangi núna, öll börn sem eiga að selja eiga að vera komin með bækurnar heim og vonandi byrjuð að selja :), það á svo að skila kökum á sunnudaginn 8 febrúar. kl:13:30 að Skólagötu 10, ef eitthvað er óljóst þá hafið samband við Önnu Kötu í síma 869-1375 
Kökubasar er svo hjá utanlandsförum 12 ára og eldri: Samkaup föstudaginn 6. febrúar   Það á að mæta með kökur í Samkaup kl. 15:00 Þeir sem við viljum biðja að afgreiða núna eru :   Sara Elena Melkorka Andrea Þórir.

Deila