Fréttir

Litlu Jól

Sund | 21.12.2016

Sundeildin hélt upp á litlu jólin síðastliðinn mánudag. Krakkarnir skelltu sér í fatasund og leiki, pöntuðu pizzu og skiptumst á pökkum. Áttum mjög notalega stund enda lítill hópur sem nær mjög vel saman, þrátt fyrir að það vantaði nokkra.
Allir fór þó sáttir og sælir heim :) 

Deila