Nú er komid kvold og vid hofum átt gódan dag í Loro Park sem er dýragardur hér rétt hjá okkur tó ad tad hafi rignt á okkur voru allir gladir eftir daginn.
Krakkarnir ná mjog vel saman og njóta tau samverunnar saman á kvoldin med tví ad hittast í einhverju herberginu og spjalla saman. Tad er gaman ad sjá hversu vel teim kemur saman. Vid hofum ekki talid hversu margir ísar hafa verid keyptir í búdinni á jardhaed hótelsins, en tad er nokkud ljóst ad fjoldinn skiptir hundrudum!!!!
Á morgun aetlum vid á strondina eftir aefingu og svo aetlum vid ad fara í verslunarmidstod seinni partinn. Vid vonum svo sannarlega ad sólin skíni á okkur sídasta daginn eftir rigninguna í dag.
Jaeja tá er best ad segja tetta gott ad sinni og fara ad sinna bornunum..... vid hofum fund med teim á hverju kvoldi og greidum út úr bankanum fyrir naesta dag.
Hafid tad gott kaeru foreldrar, hér eru allir sáttir og gladir jafnt born sem fullordnir.