Fréttir

Maskadagur

Sund | 23.02.2009

Æfingar falla niður í dag hjá D-C og silfri vegna reynslu af maskadeginum. Það hafa verið vandræði að fá krakkana málaða í sundlaugina og erfitt að þrífa litaklessur af veggjum. Svo njótið bara maskadagsins (þið eruð heppnir Ísfirðingar, hérna í Bolungarvík er maskað 3-4 daga)

kv, Benni

Deila