Fréttir

Metamót hjá Bláum og Gullhóp á föstudaginn

Sund | 15.12.2008 Metamót verður hjá gullhóp á föstudaginn og hefst upphitun kl 16:00-16:45 og mót frá kl 17:00-18:30. Ætlunin er að reyna að setja sem flest Ísafjarðar og Vestfjarðarmet sem og reyna að bæta persónulega tíma.
Hvet ég því alla Vestrapúka úr yngri hópunum að koma og horfa á og eins eru foreldrar krakka í gullhóp sérstaklega hvattir til þess að mæta til að mynda réttu stemminguna. Deila