Fréttir

NÝTT GREIÐSLUFYRIRKOMULAG

Sund | 29.12.2011 Sæl öll
 Vestri hefur tekið í notkun nýtt skráningar og greiðslukerfi (nori)
 sem er í gegnum HSV, Nokkrur íþróttafélög innan HSV eru komin af stað
 með þetta skráningarkerfi.

 Frá næstu áramótum skrá iðkendur sig inn í gegnum HSV síðuna og greiða æfingagjöldin þar. Ekki verða sendir út greiðsluseðlar eins og áður.
Allir sem hafa æft með gull,silfur og bronshóp þurfa að skrá sig.

 kv. Stjórn Vestra Deila