Fréttir

Ný stundaskrá

Sund | 23.08.2011 Sæl öll

Nú er komin ný stundaskrá inná vefinn fyrir komandi vetur undir liðnum "starfið" og "stundaskrá".
Kennsla skv. henni hefst á morgun miðvikudaginn 24. ágúst.

Hlökkum til að sjá ykkur öll og minnum á skráningadaginn í dag milli kl 16-18.
Mikilvægt fyrir alla sundmenn að mæta, nýja jafnt sem gamla. Deila