Fréttir

Nýjar myndir

Sund | 12.03.2010 Í myndasafninu okkar má nú sjá nýjar myndir, þær eru frá því að bláa liðið tók sig til og hrúguðu sér inn í litla, rauða bílinn hans Benna.
Eins og sést á hópmyndinni voru þau alls 17 sem inn í bílinn komust og fullyrða þau að það hefðu komist eins og 3 í viðbót......en þessir 3 voru bara ekki á staðnum :o)
Já! það er sko ýmislegt brallað á sundæfingum!

Án ef verður reynt við metið aftur síðar!!


Minni einnig á að ef einhver á myndir sem hann vill koma inn á síðuna er hægt að hafa samband við Þuríði. Deila