Fréttir

Opinn dagur skráningar fyrir vetrarstarfið

Sund | 13.08.2010 Þann 23. ágúst mun sundfélagið vera með opinn dag fyrir skráningar.
Við munum vera í anddyri sunhallarinnar milli kl 16 og 18.

Mikilvægt er að allir félagar mæti og skrái sig.
Gamlir félagar þurfa einnig að mæta til að yfirfara og skrá réttar upplýsingar.

Hlökkum til að sjá alla Vestra-púka og minnum á að æfingar eru þegar hafnar hjá Gull-, bláum- og silfurhópum. Aðrir hópar byrja 23. ágúst.

KV
Stjórn Vestra Deila