Fréttir

Páskakveðja

Sund | 04.04.2010 Kæru Vestrapúkar

Vonandi eruð þið búin að hafa það gott og haft nóg að gera á öllum þeim menningarviðburðum sem fylgja Ísafirði um páskana.
Einnig vona ég að þið hafið nýtt tækifærið og borðað á ykkur gat af páskaeggjum það sem af er degi :o=)

Stjórn Vestra sendir ykkur öllum páskakveðjur. Deila