Fréttir

Páskamót 27. mars

Sund | 27.03.2015 Sæl öll.

Hér er dagskráin fyrir páskamótið og svo dagskráin fyrir páskafríið.

Upphitun hefst 15:00 - mótið kl.15:45.

Hlé klukkan 16:30 Sundsýning HSV, eftir sundið er þáttakendum veitt þátttökuverðlaun (páskaegg) og tekin mynd af hópnum. Mótið heldur áfram kl. 16:50

Mótslok og verðlaunaafhending kl. 17:30 Kaffi og með’í í boði í andyrir sundhallarinnar.
Páskavikan:

Æfingartímar halda sér en svo verður frí á föstudaginn langa (3. apríl) og anna í páskum (6. apríl). Deila