Fréttir

Sala á páskaeggja-happdrætti

Sund | 27.03.2010 Nú hafa Gull-, blár-, silfur- og c-lið fengið úthlutað miðum og götum til að selja fyrir páskaeggjahappdrættið okkar.
Við viljum biðja foreldra um að minna börnin á miðana og þeim þarf að vera búið að skila þriðjudaginn 30. mars því að ætlunin er að draga 31. mars og þurfum við að vera búin að fá inn alla miða því að aðeins er dregið úr seldum miðum.

Kveðja
Stjórn Vestra Deila