Fréttir

Sunnudagur

Sund | 14.06.2009 Jaeja nu er rolegur sunnudagur, sumir voldu ad sofa ut, adrir nadu i morgunmatinn, enda allir treyttir eftir gaerdaginn og kannski gott ad kvila hudina adeins fra solinni. Tad er sundmot  i aefingarloginni okkar og er tvi aefingin i dag ekki fyrr en kl 15:oo. Nuna er Benni asamt teim sem vildu ad horfa a motid. Eftir aefingu i dag a ad kikja adeins i budir i midbaenum sem er i um 15 min gongufaeri fra hotelinu. Tetta er mjog fallegur baer sem vid erum i snyrtilegur og mikid af blomum og finerii. Allier eru heilir heilsu, hressir og katir, skemmtilegur hopur. Eins og gengur hafa sumir ordid raudir og aumir af solinni enda er hun mjog sterk og krakkarnir alveg hvit eftir veturinn. Veit ekki hvad vid erum bunar med marga brusa af solarvorn 50+ og dugar varla til :) A morgun a svo ad fara eftir hadegi i dyragardinn LORO PARK sem er i gongufaeri hedan.
Bestu kvedjur
Bessa Deila