Fréttir

Tenerife kafli 2

Sund | 12.06.2009 Gódan dag allir saman heima í kuldanum.

Nú sitjum vid (Erla og Turidur) og leikum okkur á netinu á medan ad krakkarnir hamast á aefingu.

Dagurinn i gaer gekk vel, eftir aefingu og háegismat fórum vid á strondina og tókum lífinu med ró. Hitinn var 35º yfir daginn og sól med koflum. Eitthvad var um sma bruna en ekkert til ad hafa ahyggjur af. Eftir kvoldmatinn fengum vid okkur gongutur i baeinn og skodudum mannlifid. Okkur lyst voda vel a baeinn og virdist tetta ekki vera hinn ,,typiski" ferdamannabaer og erum vid bara anaegd med tad.

Á hótelinu skemmtum vid okkur vid ad horfa á gamlingjana í matartímunum og á kvoldin taka teir snuning á fyrstu haedinni og sumir ur okkar rodum letu ser ekki muna um ad taka ser einn snuning til ad syna faerni syna.

Í dag aetlum vid ad fara í sundlaugargard og hafa tad notalegt, tad er aldrei ad vita nema ad vid kikjum adeins i budir i leidinni......!!!!!

Svo á morgun er planid ad eyda deginum í vatnsrennibrautargardi, en meira um tad sídar.

Megi tid eiga gódan dag, tad aetlum vid svo sannarlega ad gera.
Allir eru gladir og ánaegdir tad er óhaett ad segja.

Bestu kvedjur frá Puerto de la Cruz
Turidur og Erla.
Deila