Fréttir

Þakkir fyrir kökulínuna

Sund | 08.03.2010 Kæru foreldrar

Stjórn sundfélagsins langar að þakka fyrir góð viðbrögð við kökulínunni. Þrátt fyrir leiðinlegt veður um helgina tókst mjög vel að selja línur. Einnig var frábært að sjá hversu margir skiluðu inn kökum og berum við ykkur foreldrar, kærar þakkir fyrir.

Kveðja
Stjórn Sundfélagsins Vestra Deila