Fréttir

Þrekæfingar byrjaðar hjá gull-bláum og silfur

Sund | 10.08.2010 Þá eru þrekæfingar hafnar sem verða út næstu 2 vikurnar. Bláir og silfur mæta því við sundhöllina kl 16:00 mánudaga til fimmtudaga. Gullhópur mætir kl 17:00 mánudaga til fimmtudaga. Deila