Fréttir

Tónleikar til styrktar Tenerife förum

Sund | 26.05.2009 Styrktartónleikar verða miðvikudagskvöldið 27. mai í sal grunnskólans á Ísafirði og hefjast þeir kl 20:00. Tekið verður við frjálsum framlögum sem rennur í ferðasjóð þeirra Vestra krakka og krakka úr sunddeild umfb sem fara í sameiginlega æfingaferð til Tenerife þann 10. júní n.k. Hvetjum við fólk til að fjölmenna. Deila