Fréttir

Unglingamót Fjölnis

Sund | 05.11.2014
Þann 29-30. Nóvember verður Ungingamót Fjölnis sem verður í Laugardalslaug. Þetta er fræbært mót og er fyrir börn 14 ár og yngri og er líka mjög gott byrjunarmót fyrir þau sem eru að fara í fyrsta skiptið.

Auðvitað vantar farastjórna og það væri gott ef við gætum skiptst á svo að þetta myndi ekki lenda alltaf á sömu foreldrum,annars verður ekki farið og þetta yrði ekki í fyrsta skiptið sem við höfum sleppt því að fara á sundmót sem yrði mög leitt krakkanna vegna
                                                                                                                                          
Deila