Fréttir

Vestfjarðamót

Sund | 11.09.2010 Vestfjarðamótið verður þann 25. sept í sundlauginni í Bolungarvík.

Við óskum eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við framkvæmd mótsins.
Okkur vantar fólk í eldhús, sjoppu o.fl.
Þeim mun fleiri sem skrá sig þeim mun minni vinna fyrir alla. Margar hendur vinna létt verk.

Deila