Fréttir

Vestfjarðamót

Sund | 22.09.2010 Hér birtum við dagskrá Vestfjarðamóts sem fram fer í sundlauginni í Bolungarvík Laugardaginn 25. september:

07:00-08:00 Upphitun
08:00-12:30 Sundmót

16:30-17:30 Pizzuveisla á sundhallarloftinu á Ísafirði. Þá munum við einnig veita hluta af verðlaunum dagsins.
17:30-19:00 Sundlaugarpartý í Sundhöll Ísafjarðar

Klukkan 13:30 verða Bolungarvíkurgöng vígð og í kjölfarið eða frá kl 14:30-17:00 verður hátíðardagskrá og kaffiveitingar í íþróttahúsinu í Bolungarvík. Við hvetjum alla þátttakendur á mótinu til að taka þátt í hátíðarhöldunum.

Alltaf er þörf fyrir aðstoð foreldra og þá sérstaklega við tímatöku, þeir sem sjá sér fært um að aðstoða eru vinsamlega beðnir um að láta vita af sér á mótsdag.

Deila