Sundfélagið Vestri. Ísafirði óskar eftir að ráða nýjan yfirsundþjálfara til starfa.
Um er að ræða kennslu og yfirumsjón með þjálfun á vegum félagsins.
Viðkomandi verður að geta unnið með börnum og unglingum og verið þeim góð fyrirmynd.
Stundaskrá næsta vetrar:
- Sundskóli HSV, 1. – 4. bekkur (6-10 ára) alla virka daga.
- Sundfélag Vestra, 13 – 18 ára. 8 sinnum í viku.
Umsókn sendist til formanns Sundfélagsins Vestra á netfangið pom@snerpa.is eða í síma 8990795
Stjórn Vestra