Hjólreiðadeild Vestra stendur fyrir sínu árlega ...
Hjólreiðadeild Vestra stendur fyrir sínu árlega fjallahjólamóti nú um helgina. Bæði verður keppt í fullorðins og barnaflokkum í enduro keppnisgreininni. Mótið er hluti af bikarmótaröð Hjólreiðasambands Íslands.
Keppendur Vestra gerðu góða ferð í Hlíðarfjall á...
Keppendur Vestra gerðu góða ferð í Hlíðarfjall á Akureyri um síðustu helgi en þar fór fram Íslands- og bikarmót enduro fjallahjólreiðum og fjallabruni. Fimm keppendur Vestra tóku þátt í yngri flokkum enduró keppninnar eða ungdúró. Skemmst er frá því að segja að öll komu þau heim með verðlaun, þrjú gullverðlaun, tvö silfurverðlaun og ein bronsverðlaun.