Hjólreiðadeild Vestra stendur fyrir sínu árlega ...
Hjólreiðadeild Vestra stendur fyrir sínu árlega fjallahjólamóti nú um helgina. Bæði verður keppt í fullorðins og barnaflokkum í enduro keppnisgreininni. Mótið er hluti af bikarmótaröð Hjólreiðasambands Íslands.