Fréttir

Nýjar línur

Hjólagarður | 12.11.2020

Þremenningarnir, Heiða, Kristján og Sigurður opnuðu tvær nýjar línur síðastliðna helgi í skóginum fyrir neðan skíðaveginn. Leiðirnar fengu nöfnin Harris og Biden. 

Hjólreiðadeild Vestra hefur lagt mikla vinnu í að safna saman hjóla og gönguslóðum í bæjarfélaginu í sumar og nú stendur yfir vinna við að mjatla þeim inn á trailforks.

 

Deila