Fréttir

Stikun við Dyngju og Síðuskóg

Hjólagarður | 02.11.2020

Hjólreiðadeildin stikaði hjólaleið sem liggur í framhaldi á neðri hnífum og niður að Dyngju. Hægt er að nýa hjólaleiðina líka til þess að hjóla upp. Hjólreiðadeildin endurstikaði hjólaleiðina frá neðri Hnífum og niður í gegnum Síðuskóg. Notaðar voru rauðmerktar stikur og voru þær staðsettar á hægri hönd þess sem hjólar niður leiðina. 

Deila