Fréttir

Stórum áfanga náð

Hjólagarður | 01.11.2020

 

Vinnan við upplýsinga og öryggismerkingar gekk vel á helginni. Kristján, Siggi og Heiða, komu niður upplýsingaskilti upp á heiði, grófu 8 holur, komu niður 4 staurum, drenuðu tvö krítisk svæði í brautinni .  

Það er magnað hvað hjólafélagið á góða að hérna í bænu, takk fyrir aðstoðina á helginni, Ívar, Pétur, Valur Richter, Valli og Njáll Flóki. 

 

Deila