Yngri flokkar

Við hvetjum alla, bæði stóra og smáa til að huga vel að næringu sinni. 

Líkaminn þarfnast orku til vaxtar og viðhalds og er þetta sérstaklega mikilvægt fyrir börn og unglinga í örum vexti. Mikilvægt er að börn fái næga orku til að takast á við verkefni dagsins og hafi nægilegt eldsneyti þegar kemur að íþróttaæfingu. 

Inná Heilsuveru eru góðar upplýsingar sem geta hjálpað okkur við að aðstoða börnin okkar þegar kemur að því að velja góða næringu. 

 

Næring barna í íþróttum | Heilsuvera

Styrktaraðilar

Ekkert fannst