Yngri flokkar

Síðustu ár hefur verið unnið að því að efla samstarfið á milli svæða á Vestfjörðum. Það hefur gefið góða raun og aukist með hverju árinu. 

Í dag er það svo að undir hatti Vestra eru iðkendur að koma frá öllum svæðum, Hólmavík, Ströndum, Drangsnesi, Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal, Súðavík, Ísafjarðarbæ og Bolungarvík. 

Það hefur því myndast frábær vinskapur og góð tengsl á milli iðkenda frá öllum svæðum Vestfjarða og við fögnum því. Við tökum vel á móti öllum ábendingum um enn betra samstarf og viljum vinna að því að efla það enn meira. 

Allir eru velkomnir á æfingar hjá félaginu og við fögnum öllu samstarfi, við erum nefninlega mun sterkari saman.

Hugmyndir og ábendingar má senda á eythor@vestri.is 

Styrktaraðilar

Ekkert fannst