Fréttir

Skráning hafin í Körfuboltabúðir Vestra 2018

Körfubolti | 06.12.2017

Skráning er nú hafin í tíundu Körfuboltabúðir Vestra sem fram fara dagana 5.-10. júní 2018. Allar helstu upplýsingar um búðirnar má nálgast á heimasíðu þeirra, vestri.is/korfuboltabudir.  Í fyrra var fullt í Körfuboltabúðirnar og því er um að gera að tryggja áhugasömum körfuboltakrökkum sæti í búðunum sem fyrst. Skráning fer fram á heimasíðu Körfuboltabúðanna eða með því að smella hér.

Deila