Fréttir

Framtíðarbúningur Vestra valinn

Vestri | 25.04.2016
Búningur Vestra
Búningur Vestra

Nú liggja niðurstöður búningakosningarinnar fyrir. Búningur nr. 1 hlaut 51% atkvæða, nr. 2 (blái og hvíti) 40% og nr. 3 (blái og svarti) 9%.

Þetta er því framtíðarbúningur Vestra.

Deila