Fréttir

Getraunaleikurinn heldur áfram - Enn er tækifæri að vera með

Vestri | 02.12.2016
Til mikils að vinna í leiknum
Til mikils að vinna í leiknum

 

Þeim sem vilja skrá sig í leikinn er bent á að hafa samband við Ragnar Sigtryggsson tippleiksstjóra Vestra í síma 865-1712 til að klára skráningu inn í kerfið.  Einnig hægt að skrá sig hjá Guðna Guðnasyni í 660-5094.

 

Tekið við getraunaseðlum í netfanginu getraunir@vestri.is og einnig í skúrnum við Húsið á laugardögum frá 11.30 - 14.00.

Seðil vikunnar og upplýsingar hér á 1x2.is

 

Upplýsingar um árangur þátttakenda eftir fyrstu umferð má sjá á Facebooksíðu leiksins, https://www.facebook.com/Vestri-Getraunir-1773383806246180/?fref=ts.

 

Deila