Fréttir

Stjórn skiptir með sér verkum

Vestri | 22.02.2016

Nú þegar liðinn er rúmur mánuður frá stofnun íþróttafélagsins Vestra hefur aðalstjórn félagsins haldið þrjá stjórnarfundi.

Fyrsta verk var að skipta með sér verkum.
Hjalti Karlsson formaður (kosinn á stofnfundi)
Guðni Guðnason, gjaldkeri,
Sigurður Hreinsson, ritari
Guðfinna Hreiðarsdóttir, varaformaður.

Deila