Fréttir

Vefsíða Vestra formlega opnuð

Vestri | 26.09.2016
Merki Íþróttafélagsins Vestra
Merki Íþróttafélagsins Vestra

Ný vefsíða íþróttafélagsins Vestra hefur nú verið formlega opnuð undir léninu Vestri.is. Vefsíðunni er ætlað að vera frétta- og upplýsingaveita félagsins. Henni er deildarskipt eftir íþróttagreinum og inniheldur helstu upplýsingar um félagið, stjórnir, deildir, æfingatöflur og þess háttar. Einstakar deildir munu hafa umsjón með eigin undirsíðum. Vefsíðan er smíðuð og hýst hjá Snerpu.

Deila