Fréttir

Vestri bikarmeistari 2025

Vestri | 22.08.2025

Vestri er bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir frábæran sigur á Val, 1:0, í úrslitum Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Jeppe Peder­sen skoraði eina mark leiksins með frábæru skoti fyrir utan teig. Með sigr­in­um hefur Vestri tryggt sér þátttökurétt í forkeppni Evrópudeildarinnar á næsta tímabili.

Deila