Fréttir - Blak

Jólamót hjá yngri flokkunum í blakinu

Blak | 07.12.2016
Eldri krakkarnir
Eldri krakkarnir
1 af 4

Laugardaginn 3. desember var haldið jólamót hjá yngri flokkunum í Blakdeild Vestra. Mótið var innanfélagsmót og tóku tæplega 40 krakkar tóku þátt. Yngstu flokkarnir mættu fyrst og svo tóku 3.-4. flokkur við. 

Nánar

3-0 sigur kvennaliðs Vestra í blaki

Blak | 06.12.2016

Föstudaginn 2. desember tóku stelpurnar í Vestra á móti Álftanesi í 1. deild Íslandsmótsins. Leikurinn fór 3-0 fyrir Vestra.

Nánar

Leikmenn úr Vestra í yngstu blaklandsliðunum

Blak | 29.11.2016
Katla Vigdís Vernharðsdóttir
Katla Vigdís Vernharðsdóttir
1 af 2

Þrír leikmenn frá Vestra hafa verið valdir í tólf og fimmtán manna hópa í drengja- og stúlknalandsliðunum sem keppa á Evrópumóti í Danmörku dagana 19.-21. desember. 

Nánar

Frábært yngriflokkamót á Akureyri

Blak | 28.11.2016
Lið Vestra og Stefnis á yngriflokkamóti á Akureyri
Lið Vestra og Stefnis á yngriflokkamóti á Akureyri
1 af 4

4.-6. flokkur hjá Vestra og Stefni tóku þátt í haustmóti Blaksambands Íslands sem haldið var á Akureyri um helgina. Alls fóru rúmlega 20 krakkar á mótið þar sem yfir 40 lið voru skráð.

Nánar

Sigur og töp hjá blakliðum Vestra

Blak | 23.11.2016
Karlalið Vestra og HK í Fagralundi.
Karlalið Vestra og HK í Fagralundi.

Karlalið Vestra vann HK b 3-0 í fyrri leik liðanna í Kópavogi um síðustu helgi, en tapaði hinum síðari 1-3. Kvennaliðið tapaði fyrir Álftanesi 2-3.

Nánar

Vestra strákar á úrtaksæfingum fyrir U17

Blak | 13.11.2016

Þeir Hafsteinn Már Sigurðsson, Sigurður Bjarni Kristinsson og Gísli Steinn Njálsson úr Vestra voru allir valdir í 17 manna úrtakshóp fyrir U17 í blaki.

Nánar

Góður sigur á ÍK

Blak | 12.11.2016

Kvennalið Vestra sigraði lið ÍK 3-1 í Torfnesi í spennandi leik.

Nánar

Vestri - ÍK í blaki kvenna

Blak | 10.11.2016

Kvennalið Vestra í blaki tekur á móti liði ÍK föstudagskvöldið 11. nóvember kl. 20 í íþróttahúsinu Torfnesi. 

Nánar

Sóldís og Katla í úrtakshóp fyrir U16

Blak | 09.11.2016
Katla Vigdís
Katla Vigdís
1 af 2

Sóldís Björt Leifsdóttir Blöndal og Katla Vigdís Vernharðsdóttir úr Vestra hafa verið valdar í 19 manna úrtakshóp fyrir U16 landslið stelpna í blaki. 

Nánar

Tvöfaldur sigur á Fylki í blaki

Blak | 06.11.2016
Áhorfendur létu vel í sér heyra. Hér er karlalið Vestra ásamt dyggustu stuðningsmönnunum á leiknum á sunnudagsmorgni.
Áhorfendur létu vel í sér heyra. Hér er karlalið Vestra ásamt dyggustu stuðningsmönnunum á leiknum á sunnudagsmorgni.

Karlalið Vestra í blaki sigraði Fylki nokkuð örugglega 3-0 í báðum leikjunum sem leiknir voru í Torfnesi um helgina.

Nánar