Þrír leikmenn frá Vestra hafa verið valdir í tólf og fimmtán manna hópa í drengja- og stúlknalandsliðunum sem keppa á Evrópumóti í Danmörku dagana 19.-21. desember.
Nánar4.-6. flokkur hjá Vestra og Stefni tóku þátt í haustmóti Blaksambands Íslands sem haldið var á Akureyri um helgina. Alls fóru rúmlega 20 krakkar á mótið þar sem yfir 40 lið voru skráð.
NánarKarlalið Vestra vann HK b 3-0 í fyrri leik liðanna í Kópavogi um síðustu helgi, en tapaði hinum síðari 1-3. Kvennaliðið tapaði fyrir Álftanesi 2-3.
NánarÞeir Hafsteinn Már Sigurðsson, Sigurður Bjarni Kristinsson og Gísli Steinn Njálsson úr Vestra voru allir valdir í 17 manna úrtakshóp fyrir U17 í blaki.
NánarKvennalið Vestra sigraði lið ÍK 3-1 í Torfnesi í spennandi leik.
NánarKvennalið Vestra í blaki tekur á móti liði ÍK föstudagskvöldið 11. nóvember kl. 20 í íþróttahúsinu Torfnesi.
NánarSóldís Björt Leifsdóttir Blöndal og Katla Vigdís Vernharðsdóttir úr Vestra hafa verið valdar í 19 manna úrtakshóp fyrir U16 landslið stelpna í blaki.
NánarKarlalið Vestra í blaki sigraði Fylki nokkuð örugglega 3-0 í báðum leikjunum sem leiknir voru í Torfnesi um helgina.
NánarUm helgina tekur karlalið Vestra í blaki á móti Fylki. Fyrri leikurinn er á laugardaginn 5. nóvember kl. 14:30 og seinni leikurinn á sunnudaginn 6. nóvember kl. 10:00.
NánarÞau Kjartan Óli Kristinsson og Birta Rós Þrastardóttir spiluðu með U19 og U18 landsliðum Íslands í síðustu viku.
Nánar