"Hvar er hann nú" er nýr liður á bibol.is þar sem fjallað verður um fyrrum leikmenn BÍ/Bolungarvíkur og hvar þeir eru staddir í heiminum í dag. Leikmaðurinn sem fjallað verður um í dag er án efa einn sá besti sem hefur spilað með sameiginlegu liði Ísfirðinga og Bolvíkinga, þetta er að sjálfsögðu engin annar en markvörðurinn Ljubo Kovacevic.
NánarViðtöl við leikmenn BÍ/Bolungarvíkur eftir tapið gegn Völsungi.
NánarBÍ/Bolungarvík tók á móti Völsungi í undanúrslitum B-deildar Lengjubikarsins á Gervigrasvellinum í Laugardal í dag kl.12:30. Veðuraðstæður voru nokkuð góðar, glampandi sól með smá noðanátt. Okkar menn voru fullir sjálfstraust eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum sinn riðil í Lengjubikarnum en Völsungur töpuðu á móti Dalvík/Reynir í sínum riðli.
NánarBÍ/Bolungarvík tók á móti Völsungi í undanúrslitum B-deildar Lengjubikarsins á Gervigrasvellinum í Laugardal í dag kl.12:30. Veðuraðstæður voru nokkuð góðar, glampandi sól með smá noðanátt. Okkar menn voru fullir sjálfstraust eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum sinn riðil í Lengjubikarnum en Völsungur töpuðu á móti Dalvík/Reynir í sínum riðli.
NánarPétur Runólfsson er genginn til liðs við BÍ/Bolungarvík á láni frá ÍBV. Samkvæmt KSÍ er Pétur kominn með leikheimild og ætti að vera gjaldgengur í undanúrslitum Lengjubikarsins á Laugardaginn kl. 12:30.
Nánar