Kvennalið KFÍ tók í fyrsta skiptið þátt í efstu deild síðasta vetur og vann þá hug og hjörtu stuðningsmanna KFÍ, með góðum árangri.